Ekki skal slæva börn fyrir flug
Ferðalög Sumir bandarískir foreldrar hafa gripið til þess ráðs að gefa börnum sínum slævandi lyf fyrir langar flugferðir svo þau sofi og verði til friðs. Ekki er ráðlegt að gera slíkt að sögn Michaels Clausen barnalæknis. Það ráð er þekkt meðal bandarískra foreldra að gefa ungum börnum ofnæmislyf eða hóstamixtúrur fyrir löng ferðalög.