Hafnarfjörður Niðurgreiðslur
|

Hafnarfjörður Niðurgreiðslur

Hafnarfjarðarbær greiðir niður daggæsluna. Niðurgreiðslur hefjast hjá: foreldrum í sambúð þegar barn er 9 mánaða einstæðum foreldrum þegar barn er 6 mánaða námsfólki þegar barn er 6 mánaða. Báðir foreldrar þurfa að vera í námi og skila þarf inn staðfestingu á skólavist. Skilyrði fyrir niðurgreiðslu eru að: foreldri og barn eigi lögheimili í Hafnarfirði barnið…

Vilja vald­efla konur á nýju Fæðingar­heimili Reykja­víkur
|

Vilja vald­efla konur á nýju Fæðingar­heimili Reykja­víkur

Nýtt fæðingarheimili hefur verið opnað í Reykjavík og ber nafn Fæðingarheimilis Reykjavíkur sem starfrækt var á síðustu öld. Eigendurnir vilja halda í ræturnar og brydda upp á nýjungum, þremur áratugum eftir að upprunalega Fæðingarheimili Reykjavíkur hætti starfsemi.

Neytendastofa kannaði barnarúm
|

Neytendastofa kannaði barnarúm

Neytendastofa fylgdi eftir átaksverkefni sem gert var árið 2015 þar sem skoðað var öryggi barnarimlarúma og barnaferðarúma. Verkefnið var evrópskt samstarfsverkefni. Foreldar verða að geta treyst því að rúm sem valin eru fyrir börn séu örugg. Rúm eru einn af fáum stöðum þar sem börn eiga að geta verið skilin eftir án eftirlits í einhvern…

Ungbörn eiga ekki að sofa á maganum

Norski barnalæknirinn Trond Markestad varaði árið 1989 foreldra og fagfólk við því að láta ungbörnsofa á maganum. Ári seinna hafði tilfellum vöggudauða fækkað um helming en þau höfðu verið 144. Læknirinn fékk á dögunum virt verðlaun fyrir vísindastörf sín, þar á meðal rannsóknir á skyndidauða ungbarna. Miðað við fólksfjölda var Noregur meðal þeirra landa þar…

Andlitið endurspeglar innra heilbrigði

Andlitið endurspeglar innra heilbrigði

Þó svo að hormónar og umhverfisáhrif spili einn stærsta þáttinn í útliti húðarinnar hafa mataræði og líkamsrækt mikil áhrif. Allt snýst þetta um að halda góðu jafnvægi á milli þessara þátta. Hér eru sjö matartegundir sem að þú ættir að leggja í vana þinn að borða meira af viljir þú fá skínandi fallega og hraustlega…