Umhverfisvæn ráð fyrir baðherbergið
|

Umhverfisvæn ráð fyrir baðherbergið

Ýmislegt má gera til að minnka vatnsnotkun, orkunotkun og notkun óumhverfisvænna efna á baðherberginu. Hér eru nokkur góð ráð. Við sturtum því niður Um það bil 27% af vatnsnotkun hvers heimilis má rekja til klósettsins – því við það að sturta niður notum við meira vatn en fyrir þvottavélina. Við sturtum því niður Um það…

Draumavaralitur úr vaxlitum barna
|

Draumavaralitur úr vaxlitum barna

Það eru eflaust einhverjir sem trúa því ekki en ein besta leiðin til að uppfæra varalitasafnið eða jafnvel bæta við það er að búa til eigin varaliti úr vaxlitum. Það er mjög einföld og um leið sniðug aðferð til að endurnýta gamla liti sem börnin eru hætt að nota. Þetta hljómar ef til vill eitthvað…

Próf sem ákvarðar þörf á keisaraskurði
|

Próf sem ákvarðar þörf á keisaraskurði

Magn mjólkursýru í legvatni segir til um hvort barnshafandi kona þurfi á keisaraskurði að halda. Þróað hefur verið nýtt próf sem getur komið í veg fyrir að konur verji löngum tíma með erfiðar hríðir í von um að fæða á náttúrulegan hátt en endi svo í bráðakeisaraskurði. Prófið var þróað af sænska fyrirtækinu Obstecare en…

LKL-mataræði á meðgöngu?
|

LKL-mataræði á meðgöngu?

Lágkolvetnamataræði nýtur nú mikilla vinsælda í því skyni að brenna kílóum hratt en hentar lágkolvetnamataræði barnshafandi konum? „Einfalda svarið er nei, í ljósi stöðu þekkingar um LKL-mataræði í dag,“ segir Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, ljósmóðir með sérþekkingu á sykursýki og fjölskyldumiðaðri umönnun í gegnum barneignaferlið.