Umhverfisvæn ráð fyrir baðherbergið
Ýmislegt má gera til að minnka vatnsnotkun, orkunotkun og notkun óumhverfisvænna efna á baðherberginu. Hér eru nokkur góð ráð. Við sturtum því niður Um það bil 27% af vatnsnotkun hvers heimilis má rekja til klósettsins – því við það að sturta niður notum við meira vatn en fyrir þvottavélina. Við sturtum því niður Um það…