dagmamma
|

Helstu mál- og talmein

Málþroskaröskun Framburðarröskun Stam Raddveilur Talþjálfun heyrnarskertra og fólks með kuðungsígræðslu Slök hljóðkerfisvitund Talþjálfun vegna skarðs í góm/vör Talþjálfun vegna tunguþrýstings Málstol (og verkstol) Þvoglumæli fullorðinna (í kjölfar heilablóðfalls eða sjúkdóma) Máltruflanir vegna taugasjúkdóma (Parkinsonssveiki, MS, MG, MND o.s.frv.) eða slysa (höfuðskaði) Kyngingartregða Talþjálfun vegna skertra boðskipta (t.d. einhverfir) Heimildir: Heyrnar og talmeinastöð Íslands.

dagmamma
|

Tal

0 – 3 mánaða Hljóðmyndun ósjálfráð Lýsir ánægju / óánægju með hljóðum Hjalar Brosir þegar það sér þig 4 – 6 mánaða Leikur að hljóðum eykst Byrjar að babbla; myndar hljóðarunur eins ogmamama, dadadada Gefur í auknum mæli til kynna með röddinni þegar það er ánægt eða óánægt 7 – 11 mánaða Babblið eykst og…

dagmamma
|

Málþroski barna

Fyrstu mánuðirnir og árin skipta sköpum í máltöku barna. Þau nema hljóð og orð úr umhverfinu og læra smám saman að greina á milli þeirra. Þess vegna er mikilvægt að þau heyri sem mest af móðurmálinu, jafnvel þótt ekki sé verið að tala beint til þeirra. Þegar foreldrar tala óspart við barn sitt styrkir það…

dagmamma
|

Börn sem stama

Inngangur: Mörg okkar hafa á einhvern hátt tengst fólki sem stamar, annaðhvort af afspurn eða þá að við þekkjum einhvern. Allir eru sammála um að stam er erfið taltruflun sem enginn vill vera með. Það er því engin furða þótt margir foreldrar hrökkvi illilega við ef þeir verða varir við að barnið þeirra tekur upp…