Til að ská sig á dagmamma.is þarf að vera með leyfi bæjarfélags.
Þegar dagforeldri er búið að senda inn umsókn, fer hún í samþykktar ferli, eftir hún er samþykkt og birt getur dagforeldri breytt eftir þörfum hvenær sem er.
Ef þú sérð dagforeldri sem er á skrá sem er hætt endilega láttu vita á dagmamma@dagmamma.is og einnig ef það eru einhverjar spurningar.
Hægt er að fá aðstoð við að skrá sig og senda inn umsókn hvort sem það er einstaklingur eða hópar.
Meira kemur seinna.