Ekki skal slæva börn fyrir flug
|

Ekki skal slæva börn fyrir flug

Ferðalög Sumir bandarískir foreldrar hafa gripið til þess ráðs að gefa börnum sínum slævandi lyf fyrir langar flugferðir svo þau sofi og verði til friðs. Ekki er ráðlegt að gera slíkt að sögn Michaels Clausen barnalæknis. Það ráð er þekkt meðal bandarískra foreldra að gefa ungum börnum ofnæmislyf eða hóstamixtúrur fyrir löng ferðalög.

Njálgur
|

Njálgur

Njálgur – Upplýsingar til foreldra Algengasta smitleið er frá fingrum upp í munn. Einkenni: Kláði við endaþarmsop (mest áberandi þegar barnið er komið undir sæng á kvöldin) Svefntruflanir Erting í leggöngum Lystarleysi Eirðarleysi Njálgur er stundum einkennalaus. Greining: Felst í því að finna orma og/eða egg við endaþarmsopið. Ormarnir sjást með berum augum eins og…

Lús
|

Lús

Lús – Upplýsingar til foreldra Allir geta fengið lús og lúsasmit er ekki merki um óþrifnað. Lúsin smitast nær eingöngu við beina snertingu. Það er sáralítil hætta á að smitast af umhverfinu en það er möguleiki að smitast af greiðum/burstum og höfuðfötum. Lús sem dottið hefur úr höfði verður fljótt löskuð og veikburða. Leitið að…

Kláðamaur
|

Kláðamaur

Kláðamaur – Upplýsingar til foreldra Helstu smitleiðir eru við nána snertingu milli manna Helstu einkenni: Kláði, sérstaklega að nóttu til. Mjóar rauðar rákir á húðinni. Útbrot og afrifur á húð vegna klórs. Einkenni geta komið nokkrum vikum eftir fyrstu sýkingu, en eftir endurteknar sýkingar kemur kláði eftir nokkra daga. Kláðinn getur haldið áfram í nokkrar…

Taskan Mín
|

Taskan Mín

Æskilegt er að barnið hafi meðferðis, einn innigalla til skiptana, s.s. samfellu, sokkabuxur/sokka, peysu og buxur því alltaf geta smáóhöpp komið fyrir. Til útivista þarf barnið að hafa Hlífðarfatnað, svo sem flísgalla, þykkan vetrargalla, pollagalla, þykka og hlýja peysu, þunna og þykka sokka, þunna og þykka vetlinga, húfu sem nær vel yfir eyrun, og aðra…

Svefnþörf barna
|

Svefnþörf barna

Góður svefn er undirstaða vellíðunar okkar. Úrvinda af þreytu eigum við erfiðara með að takast á við tilveruna. Það sama gildir um börn. Í stað þess að verða syfjuð, aðlagast barn þreytu með pirringi, suði, sífri og erfiðri hegðun. Það getur jafnvel orðið svo upptendrað að foreldrarnir misskilja hegðun þess og stytta dagdúrinn eða taka…

Skoðanir og bólusetningar
|

Skoðanir og bólusetningar

Aldur Hver skoðar Hvað er gert <6 vikna Hjúkrunarfræðingur Heimavitjanir 6 vikna Hjúkrunarfr. og læknir Skoðun, þroskamat 9 vikna Hjúkrunarfræðingur Heimavitjun eða skoðun á heilsugæslustöð 3 mánaða Hjúkrunarfr. og læknir Skoðun, þroskamat og bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki, stífkrampa, haemofilus influenzae sjúkdómi gerð b (Hib) og mænusótt í einni sprautu, pneumókokkum í annarri sprautu. 5 mánaða…

Aðlögun á leikskóla
|

Aðlögun á leikskóla

Þegar barn byrjar í leikskóla er mikilvægt að það gerist smám saman svo barnið verði öruggt í nýju umhverfi og njóti sín sem best. Í aðlögun kynnist barnið starfsfólki, hinum börnunum og húsakynnum leikskólans. Á aðlögunartímanum eykst öryggi barnsins smám saman og það verður tilbúnara til að vera með í leikskólahópnum. Aðlögun er ekki einungis…