bæklingar
|

Skoðanir og bólusetningar

Aldur Hver skoðar Hvað er gert
<6 vikna Hjúkrunarfræðingur Heimavitjanir
6 vikna Hjúkrunarfr. og læknir Skoðun, þroskamat
9 vikna Hjúkrunarfræðingur Heimavitjun eða skoðun á heilsugæslustöð
3 mánaða Hjúkrunarfr. og læknir Skoðun, þroskamat og bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki, stífkrampa, haemofilus influenzae sjúkdómi gerð b (Hib) og mænusótt í einni sprautu, pneumókokkum í annarri sprautu.
5 mánaða Hjúkrunarfræðingur Skoðun og bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki, stífkrampa, haemofilus influenzae sjúkdómi gerð b (Hib) og mænusótt í einni sprautu, pneumókokkum í annarri sprautu
6 mánaða Hjúkrunarfræðingur Skoðun, þroskamat og bólusetning gegn meningókokkum c
8 mánaða Hjúkrunarfræðingur Skoðun og bólusetning gegn meningókokkum c
10 mánaða Hjúkrunarfr. og læknir Skoðun og þroskamat
12 mánaða Hjúkrunarfræðingur Skoðun, þroskamat og bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki, stífkrampa, haemofilus influenzae sjúkdómi gerð b (Hib) og mænusótt í einni sprautu, pneumókokkum í annarri sprautu og hlaupabólu í þriðju sprautu. PEDS Mat foreldra á þroska barna.
18 mánaða Hjúkrunarfr. og læknir Skoðun, þroskamat og bólusetning gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum í einni sprautu og Hlaupabólu í annarri sprautu. PEDS Mat foreldra á þroska barna
2 1/2 árs Hjúkrunarfræðingur Skoðun, PEDS Mat foreldra á þroska barna, Brigance þroskaskimun
4 ára Hjúkrunarfræðingur Skoðun, sjónpróf, PEDS Mat foreldra á þroska barna, Brigance þroskaskimun og bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki og stífkrampa í einni sprautu

Heimildir: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisinns

oli
Author: oli

Vefstjóri