Móðurmjólk getur skemmt tennur
|

Móðurmjólk getur skemmt tennur

Ráðlagt er að draga úr næturgjöfum barna við átta til tólf mánaða aldur, samkvæmt ráðleggingum Embættis tannlæknis um tannvernd. Árlega eru allt að 200 smábörn, fimm ára og yngri, svæfð vegna alvarlegra tannskemmda af völdum sætra og súrra drykkja að næturlagi. “Um leið og tennur koma í munn smábarna þarf að hafa hugfast að móðurmjólkin…

Fæðingarþjálfarar vinsælir
|

Fæðingarþjálfarar vinsælir

Þjónusta “fæðingarþjálfara” eða “doula” er tiltölulega ný af nálinni hér á landi. Þjónusta af þessu tagi er þó að sækja í sig veðrið og segir Soffía Bæringsdóttir hóp lærðra doula á Íslandi fara stækkandi. “Við höfum verið tvær virkar “doulur” hér á landi síðasta ár en í haust sóttu þrettán manns doulu-námskeið hjá Penny Simkin,…

Brjóstabörn gráta meira en pelabörn
|

Brjóstabörn gráta meira en pelabörn

Brjóstabörn láta meira í sér heyra en pelabörn. Það er þó ekkert til að óttast, heldur eðlilegt og yfirleitt betra til lengri tíma litið. Ástæðan fyrir því að pelabörn gráta minna getur verið sú að þau eru ofalin. Slíkt getur skapað vandamál síðar á ævinni. Brjóstabörn gráta meira en pelabörn að því er fram kemur…

Tengist notkun sýklalyfja líkum á brjóstakrabbameini?
|

Tengist notkun sýklalyfja líkum á brjóstakrabbameini?

Baksvið og mikilvægi rannsóknarinnar: Sýklalyf eru meðal algengustu lyfja sem læknar hafa vísað á síðastliðna hálfa öld. Lyf þessi meðhöndla sýkingar af völdum sýkla (baktería) og annarra örvera – lifandi vera sem eru svo smáar að eingöngu er hægt að koma auga á þær í smásjá. Reglulega er skrifað upp á sýklalyf við bólum, graftarþrymlum,…