Best að eignast börn fyrir 35 ára
Ófrjósemi Breski prófessorinn Mary Herbert hefur vakið mikla athygli í heimalandinu eftir að hún hvatti konur til að huga að barnsfæðingum fyrir 35 ára aldurinn. Helmingur nýfæddra barna í Bretlandi á móður sem er komin yfir þrítugt.