Alvarleg staða á leikskólunum sem þurfi að taka á tafarlaust

Al­var­leg staða á leik­skólunum sem þurfi að taka á tafar­laust

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir mikla starfsmannaveltu á leikskólum borgarinnar vera alvarlegt vandamál sem þurfi að taka á tafarlaust. Hún vill að leitað verði nýrra leiða í leikskólamálum og Kópavogsmódelið tekið upp. Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að samkvæmt nýlegum tölum aukist starfsmannavelta á leikskólum borgarinnar ár frá ári. Reynslumiklir starfsmenn fari úr starfi vegna álags og…

Leikskólagjöld í Kópavogi fylgja verðbólgutölum

Leikskólagjöld í Kópavogi fylgja verðbólgutölum

Leikskólagjöld hækka um mánaðarmótin í Kópavogi og geta tekið breytingum ársfjórðungslega. Gjaldskráin er tengd þróun vísistölu. Kópavogsbær hækkar gjaldskrá sína um mánaðarmótin, en bærinn hefur ákveðið að beintengja hækkanir við þróun vísitölu. Bæjarstjóri segir það nákvæmari leið til þess að endurheimta kostnað, í stað þess að áætla verðþróun við upphaf árs, og það gagnist neytendum…

Þarf ekki leyfi ná­granna til að reka há­væra dag­gæslu

Þarf ekki leyfi ná­granna til að reka há­væra dag­gæslu

Dagmóðir þarf ekki að afla samþykkis allra íbúa fjölbýlishúss til þess að reka daggæslu þar. Húsfélag hússins hélt því fram að starfsemin raskaði friði í húsinu og rýrði virði íbúða í því. Í áliti Kærunefndar húsamála segir að húsfélagið hafi krafist þess að viðurkennt yrði að dagmóðurinni yrði gert að afla samþykkis allra eigenda í…

14 pör eða hjón í Hruna­manna­hreppi eiga von á barni

14 pör eða hjón í Hruna­manna­hreppi eiga von á barni

Sjaldan eða aldrei hefur verið ein mikil uppbygging á Flúðum eins og núna því um 70 íbúðir eru þar í byggingu. Samhliða er mikil fjölgun í sveitarfélaginu en þegar síðast var vitað eiga fjórtán pör á Flúðum og næsta nágrenni von á barni á næstu vikum. Flúðir tilheyra sveitarfélaginu Hrunamannahreppi en alls staðar í kringum…

Tugir barna á bið eftir leikskólaplássi á höfuðborgarsvæðinu

Tugir barna á bið eftir leikskólaplássi á höfuðborgarsvæðinu

Börn eru á biðlista eftir leikskólaplássi í nærri öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Um 36 bíða í Garðabæ, 23 í Hafnarfirði og 141 barn í Kópavogi. Ekkert barn bíður í Mosfellsbæ en fimm á Seltjarnarnesi. Í Reykjavík er enn verið að vinna að innritun og fjöldi á bið enn óljós. Þetta kemur fram í svörum bæjar- og…

Ungar konur upplifi að allt þurfi að vera „á hreinu“ fyrir barneignir

Ungar konur upplifi að allt þurfi að vera „á hreinu“ fyrir barneignir

Frjósemi Íslendinga hefur ekki verið minni frá upphafi mælinga. Doktor í félagsfræði nefnir fyrir því nokkrar ástæður. Kona sem fór í ófrjósemisaðgerð segist upplifa breytta umræðu um barneignir. Frjósemi, eða fæðingartíðni, hefur ekki verið lægri hér á landi frá upphafi mælinga. Raunar er hún minni en þarf til að viðhalda fólksfjöldanum. Sunna Símonardóttir, doktor í…

Frjósemi á Íslandi aldrei verið minni en í fyrra

Frjósemi á Íslandi aldrei verið minni en í fyrra

Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið minni en í fyrra frá því mælingar hófust fyrir um 170 árum síðan. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu á vef Hagstofu Íslands, en þar segir að fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi í fyrra hafi verið 4.315 sem er fækkun frá 2022 þegar fædd börn voru 4.382. Meðalaldur…

Fær óútskýrð svefnköst fjögurra ára

Fær óútskýrð svefnköst fjögurra ára

Svefnköst tæplega fjögurra ára gamallar stúlku hafa ekki fengist útskýrð. Hún dettur í svefn sem ekkert fær haggað og jafnvel þrisvar á dag, kannski í miðri máltíð, í rólunni í leikskólanum eða úti í búð. Svefnköst tæplega fjögurra ára gamallar stúlku hafa ekki fengist útskýrð. Móðir hennar segir að þrátt fyrir góðan vilja einkennist mál…

Leiksskólagjöld verða felld niður vissa daga

Leiksskólagjöld verða felld niður vissa daga

Leikskólagjöld verða felld niður hjá öllum börnum í leikskólum Reykjavíkurborgar alla virka daga í dymbilviku, í vetrarleyfum grunnskóla og á milli jóla og ný árs. Tillagan sem kemur frá sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs var samþykkt í borgarráði í dag. Munu þurfa að skrá börnin sérstaklega í vistun Þurfi börn að sækja leikskóla þessa daga verða…