Má heita Amína en ekki Hó
Mannanafnanefnd hafnaði beiðni um að fá að heita Hó. Hins vegar má núna heita Leynd og Amína. Mannanafnanefnd kvað upp fjóra úrskurði þann 13. desember síðastliðinn. Beiðnin um karlmannsnafnið Hó náði ekki í gegn sökum þess að orðið sé upphrópun. Ekki sé venja fyrir því að upphrópanir séu gerðar að mannanöfnum. Tekið er fram í…