Tæknifrjóvgun verður dýrari en áður

Vilja frumvarp um staðgöngumæðrun

 

 

Síðari umræða um tillögu Ragnheiðar Elínar Árnadóttur og 22 annarra þingmanna um staðgöngumæðrun hófst á Alþingi á þriðja tímanum. Meirihluti velferðarnefndar leggur til að tillagan verði samþykkt.

Samkvæmt henni á að fela velferðarráðherra að skipa starfshóp sem undirbúi lagafrumvarp sem heimili staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni

Valgerður Bjarnadóttir, sem skipar fyrsta minnihluta nefndarinnar styður ekki tillöguna, hún segir ótal spurningum ósvarað og enn sé ekki tryggt hvort staðgöngumæðrunin verði í velgjörðarskyni.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri