Gott að muna í sumarfríinu
|

Gott að muna í sumarfríinu

Loksins, loksins sumarfrí. Það er vel hægt að eiga frábært og syndsamlegt sumarfrí um leið og sýnd er skynsemi í mataræði og hreyfingu. Hvort sem þú ætlar að baða þig á sólarströnd, dingla þér í borgarferð eða gerast tjaldbúi í íslenskri sveit er fyrst og fremst dásamlegt að breyta hefðbundnum takti tilverunnar. Þá er freistandi…

Afþreying fyrir börn í sumarfríinu
|

Afþreying fyrir börn í sumarfríinu

Það þarf engum að leiðast í sumar þó stefnan sé ekki tekin á heimsókn til fjarlægra landa. Veðurblíðan hefur leikið um landið og hér eru nokkrir hlutir sem ættu að hafa ofan af börnum á leikskólaaldri nú þegar þau eru í sumarfríi. Flestar þessar uppástungur eiga við óháð staðsetningu á landinu. Hér eru 15 skemmtilegar…

Látið ykkur ekki leiðast
|

Látið ykkur ekki leiðast

Þegar skóla sleppir og sólskinsbörn tvístrast um allt í sumarleyfi heyrist iðulega setningin: “Mér leiðist”. Þá er upplagt að kafa í hugmyndabankann og gera eitthvað uppbyggjandi og skemmtilegt í stað þess að gefa strax eftir með sjónvarpsgláp eða tölvuleik. Leyfið börnunum að sá fræjum og búa sér til gróðursælt horn í garðinum. Þau elska að…

Umhverfisvæn ráð fyrir baðherbergið
|

Umhverfisvæn ráð fyrir baðherbergið

Ýmislegt má gera til að minnka vatnsnotkun, orkunotkun og notkun óumhverfisvænna efna á baðherberginu. Hér eru nokkur góð ráð. Við sturtum því niður Um það bil 27% af vatnsnotkun hvers heimilis má rekja til klósettsins – því við það að sturta niður notum við meira vatn en fyrir þvottavélina. Við sturtum því niður Um það…

Draumavaralitur úr vaxlitum barna
|

Draumavaralitur úr vaxlitum barna

Það eru eflaust einhverjir sem trúa því ekki en ein besta leiðin til að uppfæra varalitasafnið eða jafnvel bæta við það er að búa til eigin varaliti úr vaxlitum. Það er mjög einföld og um leið sniðug aðferð til að endurnýta gamla liti sem börnin eru hætt að nota. Þetta hljómar ef til vill eitthvað…