Gott að muna í sumarfríinu
Loksins, loksins sumarfrí. Það er vel hægt að eiga frábært og syndsamlegt sumarfrí um leið og sýnd er skynsemi í mataræði og hreyfingu. Hvort sem þú ætlar að baða þig á sólarströnd, dingla þér í borgarferð eða gerast tjaldbúi í íslenskri sveit er fyrst og fremst dásamlegt að breyta hefðbundnum takti tilverunnar. Þá er freistandi…