Vilja vald­efla konur á nýju Fæðingar­heimili Reykja­víkur
|

Vilja vald­efla konur á nýju Fæðingar­heimili Reykja­víkur

Nýtt fæðingarheimili hefur verið opnað í Reykjavík og ber nafn Fæðingarheimilis Reykjavíkur sem starfrækt var á síðustu öld. Eigendurnir vilja halda í ræturnar og brydda upp á nýjungum, þremur áratugum eftir að upprunalega Fæðingarheimili Reykjavíkur hætti starfsemi.

Neytendastofa kannaði barnarúm
|

Neytendastofa kannaði barnarúm

Neytendastofa fylgdi eftir átaksverkefni sem gert var árið 2015 þar sem skoðað var öryggi barnarimlarúma og barnaferðarúma. Verkefnið var evrópskt samstarfsverkefni. Foreldar verða að geta treyst því að rúm sem valin eru fyrir börn séu örugg. Rúm eru einn af fáum stöðum þar sem börn eiga að geta verið skilin eftir án eftirlits í einhvern…

Ungbörn eiga ekki að sofa á maganum

Norski barnalæknirinn Trond Markestad varaði árið 1989 foreldra og fagfólk við því að láta ungbörnsofa á maganum. Ári seinna hafði tilfellum vöggudauða fækkað um helming en þau höfðu verið 144. Læknirinn fékk á dögunum virt verðlaun fyrir vísindastörf sín, þar á meðal rannsóknir á skyndidauða ungbarna. Miðað við fólksfjölda var Noregur meðal þeirra landa þar…

|

Hreyfing eftir barnsburð

Margar konur bíða í ofvæni eftir því að byrja að hreyfa sig eftir barnsburð á meðan aðrar njóta þess að taka því rólega eftir fæðinguna og eru ekkert að hugsa sér til hreyfings. Þetta tvennt er fullkomlega eðlilegt og þurfa konurnar sjálfar að finna út úr því hvenær þær eru andlega og líkamlega tilbúnar. Það…

Hreyfing eftir barnsburð

Andlitið endurspeglar innra heilbrigði

Þó svo að hormónar og umhverfisáhrif spili einn stærsta þáttinn í útliti húðarinnar hafa mataræði og líkamsrækt mikil áhrif. Allt snýst þetta um að halda góðu jafnvægi á milli þessara þátta. Hér eru sjö matartegundir sem að þú ættir að leggja í vana þinn að borða meira af viljir þú fá skínandi fallega og hraustlega…

Próf sem ákvarðar þörf á keisaraskurði
|

Próf sem ákvarðar þörf á keisaraskurði

Magn mjólkursýru í legvatni segir til um hvort barnshafandi kona þurfi á keisaraskurði að halda. Þróað hefur verið nýtt próf sem getur komið í veg fyrir að konur verji löngum tíma með erfiðar hríðir í von um að fæða á náttúrulegan hátt en endi svo í bráðakeisaraskurði. Prófið var þróað af sænska fyrirtækinu Obstecare en…

LKL-mataræði á meðgöngu?
|

LKL-mataræði á meðgöngu?

Lágkolvetnamataræði nýtur nú mikilla vinsælda í því skyni að brenna kílóum hratt en hentar lágkolvetnamataræði barnshafandi konum? „Einfalda svarið er nei, í ljósi stöðu þekkingar um LKL-mataræði í dag,“ segir Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, ljósmóðir með sérþekkingu á sykursýki og fjölskyldumiðaðri umönnun í gegnum barneignaferlið.