Gellar og Prinze jr eignast barn
Sarah Michelle Gellar og maður hennar Freddie Prinze Jr eignuðust sitt fyrsta barn. Stúlku, hún á að heita Charlotte Grace Prinze,Hún fæddist síðastliðinn laugardag samkvæmt frétt frá Usmagazine