Leikkonan Katherine heigl verður mamma
Ferlið hófst fyrir 6 Mánuðum síðan, og mun stúlkan verða kölluð Leigh. Margar stjörnur hafa athugað möguleika á ættleiðingu, það er ekki nýtt fyrir Heigl,”systir mín er frá kóreu” útskýrði hún “Foreldrar mínir ættleiddu hana á sínum tíma, og ég ólst upp við það að hún væri minn besti vinur og systir”.
{loadposition nánar fréttir}