Simpson leitar að Daisy
“Ég held enn í vonina þrátt fyrir að fólk segi að það sé heimskulegt að gera, Daisy er elskan mín … hvers vegna ætti ég að hætta að leita?
Ég er mamma, fékk áfall, Sléttuúlfarnir tóku Daisy rétt fyrir framan okkur, þetta er alveg hrillilegt,við leitum og höldum í vonina að hún fynnist” sagði Jessica á twitter síðdegis í gær.
Jessica hengdi upp auglýsingar með mynd af Daisy og netfangi sem hún stofnaði fyrir leitina af Daisy ef einhverjir gætu gefið upplýsingar hvar hún gæti verið niður komin.