Úttekt á tal- og málþroskaröskun

Úttekt á tal- og málþroskaröskun

Ellefu þingmenn allra flokka leggja beiðnina fram og er fyrsti flutningsmaður Unnur Brá Konráðsdóttir.

 

Flutningsmenn telja mikilvægt að slík úttekt verði gerð á stöðu og þróun á þjónustu við börnin. Afar mikilvægt sé að grípa snemma til ráðstafana þegar grunur vaknar um að þróun máls sé ekki eins og eðlilegt megi teljast. Í Bretlandi hefur verið tekin saman sambærileg skýrsla. Niðurstaða hennar styður þá kenningu að fái börn ekki snemma aðstoð við tal- og málþroskaröskun geti það leitt til námserfiðleika, hegðunarvandamála og andlegra erfiðleika auk þess sem talið er að vandin geti stuðlað að því að ungmenni leiðist út í glæpi.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri