Tilbúinn í fleiri börn

Tilbúinn í fleiri börn

Hann á nú þegar fjögur með eiginkonu sinni Victoriu, eða synina Brooklyn, Romeo, Cruz og dótturina Harper, sem er tíu mánaða.

 

„Við erum svo lánsöm að eiga fjögur heilbrigð börn. Það væri frábært að bæta við einu eða tveimur í viðbót en ég veit ekki hvort Victoria sé tilbúin í tvö. Það væri alla vega gaman að eignast eitt í viðbót,“ sagði Beckham í viðtali í sjónvarpsþættinum This Morning, samkvæmt vísir.

 

 

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri