Shakira í stórhættu
Hún var í fríi niðri á strönd þegar hún sá nokkur sæljón og ákvað að komast nálægt þeim og smella af þeim myndum.
„Eitt þeirra stökk upp úr vatninu mjög hratt og stóð hálfan metra frá mér, horfði í augun á mér, öskraði og reyndi að bíta mig,” sagði Shakira, sem lamaðist af ótta. Bróðir hennar Tony brást snöggt við og dró hana í burtu á síðustu stundu.
{loadposition nánar fréttir}