Hefðbundnar ástarjátningar heilla enn

Hefðbundnar ástarjátningar heilla enn

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að konur vilja frekar heyra ástarjátningu maka sín auglitis til auglitis. Smáskilaboð með orðunum „Ég elska þig” eru oftar en ekki álitin fráhrindandi.

 

Það var ástralski bókaútgefandinn Mills & Boon sem stóð að baki rannsókninni. Niðurstöðurnar eru afgerandi. Rúm 90% þeirra kvenna sem tóku þátt í rannsókninni vildu frekar vera boðið út að borða augliti til auglitis – smáskilaboð er þannig túlkuð sem ópersónuleg.

Þannig eru karlmenn sem sífellt eru með nefið ofan í snjallsímanum sagðir vera fráhrindandi.

Meirihluti þátttakenda sagði að fátt væri jafn óheillandi og hjúskaparuppfærslur á Facebook, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri