Leikskólabörn brugðu út af vananum
Börnin á Geislabaug í Grafarholti gerðu sér dagamun og föndruðu öskudagsbúninga. Flest áttu þau sammerkt að vilja vera ævintýrapersónur sem geta flogið.
Frumkvöðlar leikskólakennara stofnuðu fyrstu samtök sín þennan dag árið 1950. Tilgangur leikskóladagsins er að auka jákvæða umræðu um leikskólann, vekja athygli á hlutverki hans og starfi leikskólakennara og kynna starfsemina út á við. Í gær fengu börnin að bregða út af vananum með ýmsum hætti samkvæmt ruv.
{loadposition nánar fréttir}