Er hreinn sveinn en á samt fjórtán börn

Er hreinn sveinn en á samt fjórtán börn

Þetta kann að hljóma furðulega og ómögulegt en það er þó ekki alveg þannig. Því maðurinn gaf sæði til barnlausra para en hann hefur haldið úti vefsíðu frá árinu 2006 þar sem hann býður upp á þessa þjónustu.

 

Maðurinn, sem kemur ekki fram undir nafni, segist aldrei hafa stundað kynlíf á ævi sinni og segir að öll sín kynorka fari í að „framleiða” sæði svo barnlaus pör geti eignast börn.

„Ég mun örugglega enda eins og gaurinn í bíómyndinni 40 year old virgin – nema ég mun eiga yfir fimmtán börn,” segir maðurinn.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri