iPotty: Snjall-koppurinn mættur til leiks

iPotty: Snjall-koppurinn mættur til leiks

 

Þar á meðal er snjall-koppurinn, eða iPotty. Þessi undarlega uppfinning er ætluð foreldrum sem eiga í vandræðum með að venja börn sín á að nota klósettið. Hægt er að smella iPad-spjaldtölvu á koppinn.

Þeir sem hafa áhuga á iPotty munu geta keypt eintak í gegnum vefverslun Amazon. Hvert stykki kostar um fimm þúsund krónur., samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri