Gjaldþrot lækka fæðingarorlof

Gjaldþrot lækka fæðingarorlof

geta lent í því að greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði lækki fyrir vikið. Erfiðleikar og gjaldþrot fyrirtækja geta þannig haft áhrif á útreikning orlofsgreiðslna.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag.

 Fæðingarorlofssjóður reiknar orlofsgreiðslur út frá 12 mánaða tímabili sem lýkur sex mánuðum fyrir fæðingu barns. Greiðslurnar nema 80% af meðaltali heildarlauna yfir það tímabil.

Í frétt blaðsins er tiltekið dæmi um verslunarstarfsmann sem fékk ekki greidd laun í nokkra mánuði áður en verslunin varð gjaldþrota. Tveir þessarra launalausu mánaða voru svo teknir inn í útreikning fæðingarorlofsins þegar hann eignaðist barn.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri