Föt á börnin keypt í útlöndum

Föt á börnin keypt í útlöndum

Þetta kemur fram í könnun Capacent fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Hæst er hlutfallið í barnafötum.

 

Þegar spurt var í nóvember og desember hvar fólk hefði keypt barnaföt síðast þá sögðustu tæp 42 prósent hafa keypt barnaföt síðast í útlöndum. Af þeim höfðu 62 prósent keypt barnafötin í verslunum HogM. Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu sagði í Kastljósi í kvöld að HogM hefði því fjórðungs markaðshlutdeild hér á landi og hann gæti ekki ímyndað sér að nokkur annar hefði eins háa markaðshlutdeild hér á landi samkvæmt ruv.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri