Fæddi dreng á bílastæði fæðingardeildarinnar

Fæddi dreng á bílastæði fæðingardeildarinnar

 Það er óhætt að segja að drengurinn hafi komið í heiminn með látum en Hugrún náði ekki lengra en á bílastæði fæðingardeildarinnar þar sem hann fæddist.

„Já þetta var bílastæðafæðing hjá okkur í þetta skiptið. Mamman í fullum skrúða og enn á hælunum á planinu er drengurinn kom í heiminn. Gekk annars alveg eins og í sögu og erum við bara alveg yndislega sæl með nýfædda drenginn okkar,” segir Hugrún en þau eiga fyrir drenginn Míó sem fæddist 30. ágúst árið 2008.

 

 

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *