Konur hrifnari af samskiptasíðum en karlmenn

Konur hrifnari af samskiptasíðum en karlmenn

Í rannsókninni er munur kynjanna skoðaður, hvað kynin gera sér til afþreyingar á veraldarvefnum og sýnir að karlmenn eru líklegri til að heimsækja afþreyingar-, fjárhættu-, leikja- og tónlistarsíður.

 

Konur eru hins vegar hrifnari af samskiptasíðum eins og Facebook og Twitter. Þær eru einning líklegri til að bóka ferðalög á netinu.

Rannsóknin er endurgerð af rannsókn sem gerð var fyrir 10 árum og með komu stórra samskiptasíðna líkt og Facebook má sjá marktækan mun á niðurstöðum, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri