Ég elskaði skrýtna, slappa magann minn

Ég elskaði skrýtna, slappa magann minn

 

“Ég man eftir því að horfa á bakið, magann og rassinn minn stækka þegar ég var ólétt og hugsa með mér að ég ætti aldrei eftir að vera söm. Síðan man ég eftir að vera með skrýtinn, slappan maga rétt eftir að tvíburarnir fæddust og ég elskaði hann. Því ég vann fyrir þessum slappa maga,” segir Jennifer, sem er 43ja ára, í viðtali við tímaritið Stella.

Hún bætir við að það hafi tekið hana ár að koma skrokknum aftur í fyrra stand en skemmst er frá því að minnast að hún kláraði þríþraut sex mánuðum eftir fæðinguna., samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri