Afmynduð á meðgöngunni

Afmynduð á meðgöngunni

 

“Ég þyngdist svo mikið að ég fékk tækifæri til að sjá sjálfa mig gjörsamlega afmyndaða á marga mismunandi vegu. Ástæðan fyrir því var góð og ég sé ekki eftir því í eina sekúndu. Á þessum tímapunkti byrjaði ég að meta líkama minn. Atriðin sem ég gagnrýndi áður fyrr voru ekki það slæm eftir allt saman,” segir Salma í viðtali við Glamour.

Salma er gift franska milljarðamæringnum Francois-Henri Pinault og segist hafa átt í erfiðleikum með sjálfsmynd sína eftir að Valentina kom í heiminn.

“Við þurfum að berjast fyrir sjálfstrausti okkar á hverjum degi í nútímasamfélagi því við lifum í samfélagi sem er mjög vont við konur. Maður þarf að vera gáfaður og vegna vel en einnig vera góð móðir, falleg, ung og mjó að eilífu.”, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *