Reykjavík Niðurgreiðslur
Niðurgreiðsla Niðurgreiðsla vegna barna hjá dagforeldrum Sérhvert dagforeldri setur fram sína gjaldskrá en þak er á gjaldskrá foreldra barna 18 mánaða og eldri. Reykjavíkurborg niðurgreiðir ákveðna upphæð með hverju barni hjá dagforeldri að uppfylltum skilyrðum reglna um niðurgreiðslur. Flokkur 1 – Giftir foreldrar, sambúðarfólk og annað foreldri í námi. Flokkur 2 – Þeir sem hafa…
