Niðurgreiðslur dagmamma
|

Seltjarnarnes Niðurgreiðslur

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkir að greiða mánaðarlega í ellefu mánuði á ári fjárhæð vegna dvalar barna með lögheimili á Seltjarnarnesi. Bæjarstjórn ákveður fjárhæð hverju sinni að fenginni tillögu skólanefndar. Skilyrði fyrir greiðslu eru: Að barnið eigi lögheimili á Seltjarnarnesi. Að viðkomandi dagforeldri hafi starfsleyfi samkvæmt reglugerð nr. 907/2005 um daggæslu barna í heimahúsum. Að barn hafi…

Niðurgreiðslur dagmamma
|

Mosfellsbær Niðurgreiðslur

Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar ger­ir þjón­ustu­samn­ing við þá dag­for­eldra sem þess óska bæði inn­an­bæjar sem utan. Skil­yrði fyr­ir nið­ur­greiðslu: Að hlut­að­eig­andi barn hafi náð 9 mán­aða aldri og eigi lög­heim­ili í Mos­fells­bæ. Greiðsl­ur hefjast í mánuðn­um sem barn­ið verð­ur 9 mán­aða. Greiðsl­ur vegna barna ein­stæða for­eldra hefjast í mánuðn­um sem barn­ið verð­ur 6 mán­aða. Að við­kom­andi dag­for­eldri…

Niðurgreiðslur dagmamma
|

Garðabær Niðurgreiðslur

Reglur um greiðslur vegna dvalar barna úr Garðabæ hjá dagforeldrumBæjarráð Garðabæjar samþykkir að greiða mánaðarlega í ellefu mánuði á ári fjárhæð vegna dvalar barna úr Garðabæ hjá dagforeldrum. Skilyrði fyrir greiðslu er: Að hlutaðeigandi barn hafi náð 10 mánaða aldri og eigi lögheimili í Garðabæ. Að viðkomandi dagforeldri hafi starfsleyfi samkvæmt reglugerð um daggæslu í…

Niðurgreiðslur dagmamma
|

Hafnarfjörður Niðurgreiðslur

Hafnarfjarðarbær greiðir niður daggæsluna. Niðurgreiðslur hefjast hjá: foreldrum í sambúð þegar barn er 9 mánaða einstæðum foreldrum þegar barn er 6 mánaða námsfólki þegar barn er 6 mánaða. Báðir foreldrar þurfa að vera í námi og skila þarf inn staðfestingu á skólavist. Skilyrði fyrir niðurgreiðslu eru að: foreldri og barn eigi lögheimili í Hafnarfirði barnið…