Hafnarfjörður Niðurgreiðslur
|

Hafnarfjörður Niðurgreiðslur

Hafnarfjarðarbær greiðir niður daggæsluna. Niðurgreiðslur hefjast hjá: foreldrum í sambúð þegar barn er 9 mánaða einstæðum foreldrum þegar barn er 6 mánaða námsfólki þegar barn er 6 mánaða. Báðir foreldrar þurfa að vera í námi og skila þarf inn staðfestingu á skólavist. Skilyrði fyrir niðurgreiðslu eru að: foreldri og barn eigi lögheimili í Hafnarfirði barnið…