Brjóstapúðaframleiðandi handtekinn
Jean-Claude Mas er fyrrverandi slátrari og vínsölumaður.
Brjóstapúðar frá fyrirtækinu voru bannaðir árið 2010 þegar upp komst að notað hafði verið iðnaðarsílíkon í púðanna. Þeir voru seldir til margra landa, þar á meðal til Íslands. Um 30 þúsund konur sem fengið hafa þessa púða setta í brjóst sín. Þeim hefur verið ráðlagt að láta fjarlægja þá.
{loadposition nánar fréttir}