Beðin um að hylja brjóstaskoruna fyrir flug

Beðin um að hylja brjóstaskoruna fyrir flug

Konan var á leið um borð í Southwest Airlines flug frá Las Vegas til New York þegar starfsmaður sagði henni að hún væri í “óviðeigandi” klæðnaði.

Konan var í bómullar kjól, hunsaði tilmæli starfsmanns en fékk samt að ganga um borð.

“Ég vildi ekki láta viðkvæman starfsmann flugfélagsins um brjóst mín um breyta því hvernig ég ætlað að fara um borð í flug,” sagði hún við The Sun.

“sko flugvélin hrapaði ekki… brjósta skoran mín hafði engin áhrif á hæfni í flugvélarinnar til að virka eins og hún átti að gera.”

Bandaríska flugfélagið baðst afsökunar á misskilningnum og bauð farþeganum fulla endurgreiðslu “sem skaðabætur”, þrátt fyrir reglur flugfélagsins um snyrtilegan klæðnað.

“Við biðjum einfaldlega að viðskiptavinar okkar að nota góða dómgreind og í virðingu við aðra viðskiptavini sem treysta á okkur til að veita þeim þægilegt flug.”

{loadposition nánar fréttir}

oli
Author: oli

Vefstjóri