Angelina lætur fjarlægja bæði brjóst sín

Angelina lætur fjarlægja bæði brjóst sín

 

Þetta er fyrirbyggjandi aðgerð. Móðir Angelinu lést vegna brjóstakrabbameins og er leikkonan með sama genamengi, eða BRCA1, sem eykur líkur á brjóstakrabbameini til muna. Angelina, sem skrifaði um málið í New York Times, sagði þessa staðreynd hafa ráðið úrslitum. Hún vildi minnka áhættuna og fór því skurðaðgerðina. Aðgerðin, og eftirmeðferðin, tók þrjá mánuði alls og lauk henni í apríl. Angelína lætur svo fylgja þakkir til eiginmanns síns, Brad Pitt, fyrir stuðninginn, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *