Stórhættulegar klósettsetur
Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar, ef marka má Reuters. Heimsóknir á bráðadeildir, vegna klósettsetuslysa, þó ekki séu þær algengar, hefur fjölgað um 100 milli áranna 2002 og 2010. Oftast hendir þetta þegar drengir, sem verið er að venja af koppi, standa við klósettið og eru að reyna að pissa. Þeir hafa þá ekki getuna til að bregðast við en ekki er óþekkt að fullorðnir karlmenn fái að kenna á slíkum slysum. Er þetta að sögn Dr. Benjamín Breyers, sem leiddi rannsóknina sem gerð var við Háskólann í Californíu, San Francisco, samkvæmt vísir.
{loadposition nánar fréttir}