1500 börn setjast á skólabekk í fyrsta sinn

1500 börn setjast á skólabekk í fyrsta sinn

Í tilkynningu frá borginni segir að alls muni rúmlega 14.000 börn og unglingar stunda nám í grunnskólum borgarinnar í vetur og er það nokkur aukning frá fyrra ári. Skólastarf innan borgarmarkanna er í 34 grunnskólum, 2 sérskólum og 5 einkaskólum.

Fjölmennasti skólinn er sem fyrr Árbæjarskóli en fæstir nemendur eru í Dalskóla í Úlfarsárdal.

Skólasetning verður 22 ágúst næstkomandi og á heimasíðum viðkomandi skóla má fræðast nánar um tímasetningar og þess háttar, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

oli
Author: oli

Vefstjóri