Tillaga um staðgöngumæðrun samþykkt

Tillaga um staðgöngumæðrun samþykkt

Var tillagan samþykkt þvert á flokka.

Tillagan var lögð fram á Alþingi í fyrra af Ragnheiði Elínu Árnadóttur og 17 öðrum þingmönnum allra flokka nema Hreyfingarinnar. Meirihlutinn leggur til að velferðarráðherra verði falið að skipa starfshóp sem undirbúi frumvarp til laga sem heimili staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. Frumvarpið verði lagt fram á Alþingi ekki síðar en 1. mars 2012. Minnihluti nefndarinnar leggst gegn samþykkt tillögunnar og segir málið ótímabært þar sem enn eigi eftir að skoða betur fjölmörg álitamál sem tengist staðgöngumæðrun.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *