Sundlaugavörður kom barni til bjargar
Barnið hafði laumast frá foreldrum sínum og farið í djúpa enda laugarinnar en þar hafi barnið komist í erfiðleika. Ævar stakk sér þá í laugina og kom stúlkunni úr lauginni.
Ævar segir mikilvægt fyrir alla sundlaugargesti, foreldra og starfsmenn að vera vel á verði þegar ung börn séu annars vegar, samkvæmt visir.
{loadposition nánar fréttir}