Mataræði íslenskra ungbarna 1995-2000
|

Mataræði íslenskra ungbarna 1995-2000

Mataræði íslenskra ungbarna 1995-2000Unnið var ad viðamikilli rannsókn á mataræði íslenskra ungbarna a rannsóknastofu í næringarfræði vid Háskóla Islands og Landspítala á árunum 1995 til 2000.

Rannsóknin var styrkt af fjölmörgum aðilum, þ.á.m. Rannsóknarráði Íslands, Rannsóknasjóði H.I. og Manneldisráði, sem styrkir dreifingu þessa rits til heilbrigdisstofnana.

Tilgangur rannsóknar á mataræði islenskra ungbarna var að safna upplýsingum um næringarefni i fæði barna, á aldrinum eins mánaðar til eins árs, og að fylgjast með breytingum á mataræði þeirra á fyrsta ari ævinnar.

Fylgst var med vexti barnanna, jarnbúskapur var rannsakadur vid eins árs aldur og tengsl vaxtar og jarnbuskapar vid matarædi metin.

oli
Author: oli

Vefstjóri