Renner að verða pabbi?

Renner að verða pabbi?

 

Tímaritið hefur eftir tveimur heimildarmönnum sínum að Renner hafi deilt gleðifréttunum með Evu Longoriu á Golden Globe-verðlaunahátíðinni.
Heimildarmennirnir halda því fram að Renner hafi sagt að hann ætti von á barni með Jess Macallan í næsta mánuði. „Hann sagði: „Ég flýg af stað þegar hún missir legvatnið.“ Þá svaraði Eva: „Þetta kemur mér mjög á óvart.“ Hann og Jess voru eitt sinn í sambandi en það varð aldrei mjög alvarlegt,“ sagði heimildarmaðurinn. Renner hefur ekki staðfest fréttirnar sjálfur, samkvæmt vísir.

 

 

 

{loadposition nánar fréttir}

oli
Author: oli

Vefstjóri