Prinsessa fædd í Svíþjóð

Prinsessa fædd í Svíþjóð

Gamlir og nýir stjórnmálaforingjar óskuðu Viktoríu og Daníel til hamingju á Facebook og Twitter og fréttavefir birtu uppskriftir af prinsessutertum. Terturnar höfðu nefnilega selst upp í bakaríum víða um land.

 

Victoría krónprinsessa og ríkisarfi í Svíþjóð varð í nótt léttari og fæddi dóttur á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Móður og dóttur heilsast vel.

Dóttirin er framtíðar ríkisarfi og samkvæmt hefð hefur nafn hennar þegar verið ákveðið og verður kunngert á morgun. Meðal drottingarnafna sem talin eru líkleg er nafnið Ingrid.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

 

oli
Author: oli

Vefstjóri