Prinsessa fædd í London

Prinsessa fædd í London

Prinsessa fædd í London

 

Vilhjálmur prins var viðstaddur fæðinguna og heilsast bæði móður og barni vel að því er kemur fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni.

Prinsessan er sú fjórða í röðinni til að erfa bresku krúnuna, á eftir afa sínum, Karli Bretaprins, pabba og bróður, Georgi prins.

Tveir lögregluþjónar gæta nú dyranna að Lindo-væng spítalans þar sem Katrín átti stúlkuna. Þá er fjöldi fjölmiðlamanna samankominn við spítalann auk aðdáenda konungsfjölskyldunnar sem bíða í ofvæni eftir nýjasta fjölskyldumeðlimnum, samkvæmt visir.

{loadposition nánar fréttir}

oli
Author: oli

Vefstjóri