Ómerktir ofnæmis- og óþolsvaldar á umbúðum

Ómerktir ofnæmis- og óþolsvaldar á umbúðum

Frostpinnarnir innihalda sojalesitín sem er á lista yfir ofnæmis- og óþolsvalda.

 

Kaupás hf. hefur því, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, ákveðið að innkalla vöruna, sem hefur verið í dreifingu í verslunum Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals.

Tekið skal fram að varan er skaðlaus fyrir þá sem ekki eru viðkvæmir fyrir soja eða afurðum úr því. Þeir neytendur sem eiga umrædda vöru og eru viðkvæmir fyrir soja eða afurðum úr því eru beðnir um að farga henni eða hafa samband við Krónuna, Nóatún eða Kjarval í síma 458 1100, samkvæmt ruv.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri