Ólétt og yfir sig hamingjusöm
Leikkonan sem á von á sér í lok árs geislaði á Emmy verðlaunarhátiðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið en hún klæddist gullfallegum gulum kljól sem sýndi vel stækkandi magann. Eins og þekkt er orðið var hún valin besta aðalleikkonan á hátíðinni fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Homeland.
Þessi fallegu hjón hafa verið gift frá árinu 2009, samkvæmt vísir.
{loadposition nánar fréttir}