Nokkrir menn reyndu að lokka börn upp í sendibifreið í dag
Skólinn sendi í kjölfarið bréf til alla foreldra og forráðamenn sem eiga börn í skólanum. Þar kemur fram að mennirnir hafi boðið drengjunum sælgæti gegn því að þeir kæmu upp í bílinn.
Drengirnir hlupu í burtu og eru mjög skelkaðir samkvæmt bréfinu. Skólayfirvöld létu lögreglu vita umsvifalaust af málinu.
Foreldrar eru beðnir um brýna fyrir börnum sínum að fara aldrei með ókunnugum upp í bíl og láta engan plata sig með nammi eða öðru sem gæti freistað.
{loadposition nánar fréttir}