Mikill skortur á leikskólakennurum í Malmö

Mikill skortur á leikskólakennurum í Malmö

 

Alls skortir yfir 400 leikskólakennara í Malmö á sama tíma og að um 300 slíkir eru atvinnulausir í Kaupmannahöfn.

Ekki er víst að borgaryfirvöld í Malmö hafi erindi sem erfiði því Dönum virðist vera í nöp við að sækja vinnu til Svíþjóðar öfugt við Svía sem eru duglegir við að sækja vinnu til Danmerkur.

Þannig koma 18.000 Svíar daglega til vinnu frá Skáni til Sjálands en á móti fara aðeins 750 Danir hina leiðina á hverjum degi.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri