Metfjöldi mæðra yfir fertugu

Metfjöldi mæðra yfir fertugu

 

„Samfélagið hefur breyst mikið. Við erum að verða eldri og eldri og heilbrigðari og heilbrigðari. Við sjáum okkur sem tíu árum yngri, félagslegur aldur hefur breyst en líffræðin ekki,” segir Karin Erb, yfirlíffræðingur á háskólasjúkrahúsinu í Óðinsvéum við Politiken.

Erb bendir á að líkurnar á getnaði á þessum aldri séu undir tíu prósentum. „Mörg þessara barna eru líklega komin undir með tæknifrjóvgun.” Konur geta farið í tæknifrjóvganir til 41 árs aldurs hjá opinberum aðilum en hjá einkareknum heilbrigðisstofnunum til 46 ára aldurs, að sögn Politiken, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri