Leikskólagjöld hækka í október

Leikskólagjöld hækka í október

Þetta var samþykkt í fræðsluráði bæjarins í vikunni og er í samræmi við fjárhagsáætlun bæjarins fyrir yfirstandandi ár.
Áður hafði verið samþykkt að hækka verð á hádegismat grunnskólabarna úr 300 krónum upp í 350.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, sem eru í minnihluta, sátu hjá við afgreiðslu málsins og bókuðu að umræddar hækkanir séu „liður í framkvæmd þeirrar fjárhagsáætlunar sem meirihlutinn í bæjarstjórn stendur að“.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *