Legkaka fannst á víðavangi

Legkaka fannst á víðavangi

 

Hundaeigandi var að viðra hundinn sinn þegar hann fann ílátið skammt frá íþróttavelli, en svo virtist sem það hafi verið grafið í jörðu en grafið upp aftur af dýri. Sérfræðingar hafa skoðað ljósmyndir og telja legkökuna um tveggja vikna gamla, en sjálf er hún í rannsókn.

Lögregla hefur áhyggjur af því að hin nýbakaða móðir sé í vandræðum og biðlar til almennings um að láta vita strax, hafi einhver upplýsingar um málið, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri