latibaer i vanda

Latibær í vanda

Sjónvarpsþættirnir um Latabæ ganga reyndar mjög vel og eru nú sýndir í hundrað löndum, en fari móðurfélagið í þrot er óvíst um framtíð bæjarins. Skuldir Latabæjar nema 15 milljónum punda, eða ríflega þremur milljörðum króna. Daily Telegraph hefur eftir Magnúsi Scheving, að stjórnendur Latabæjar hafi átt í viðræðum við lánveitendur. Þorri þeirra hafi sæst á framlengingu lánanna og að þau verði greidd upp á næstu árum.

 

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *