Fatahreinsun mis dýr
Fréttastofa ruv kannaði verð á hreinsun hjá 20 efnalaugum á höfuðborgarsvæðinu. Spurt var hvað kostar að láta hreinsa jakkaföt og einfaldan kjól. Í ljós kom að mikill verðmunur er á hreinsuninni eftir efnalaugum og því getur borgað sig að gera verðsamanburð áður en haldið er af stað með fötin í hreinsun fyrir jólin.
{loadposition nánar fréttir}